Innherji

Sjóvá stækkaði stöðu sína í Marel fyrir um 800 milljónir á skömmum tíma

Hörður Ægisson skrifar
Markaðsvirði Marels, sem nemur núna um 368 milljörðum króna, hefur fallið um helming á aðeins einu ári.
Markaðsvirði Marels, sem nemur núna um 368 milljörðum króna, hefur fallið um helming á aðeins einu ári. Vísir/Vilhelm

Sjóvá margfaldaði hlutabréfastöðu sína í Marel yfir nokkurra vikna tímabil í aðdraganda þess að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá FTSE vísitölufyrirtækinu í byrjun vikunnar.


Tengdar fréttir

Stærsta sjóðastýringarfyrirtæki heims keypti í Marel fyrir á fjórða milljarð

Vísitölusjóðir bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Vanguard keyptu nánast öll þau bréf í Marel sem voru seld í sérstöku lokunaruppboði í Kauphöllinni síðasta föstudag í aðdraganda þess að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá FTSE vísitölufyrirtækinu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.