Leikjavísir

Heim­sækj­a fjar­læg­a stjörn­u­þok­u

Samúel Karl Ólason skrifar
Gameveran

Mjamix, eða Marín, tekur á móti Allifret í kvöld og saman ætla þau að ferðast aftur í tíma til fjarlægrar stjörnuþoku í órafjarlægð. Þau munu spila Lego Star Wars í streymi kvöldsins.

Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.