Hvergi var spennan þó jafn mikil og í viðureign Þýskalands og Litháen sem fram fór í Köln í Þýskalandi en í tvígang þurfti að framlengja leikinn til að fá skorið úr um sigurvegara.
Heimamenn höfðu að lokum tveggja stiga sigur, 109-107, og tylltu sér þar með á topp B-riðils.
32 PTS | 8 REB | 2 BLK | 36 EFF
— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 4, 2022
Franz Wagner is a superstar in the making #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/bqlDeoM5Kt
Reyndar var annar leikur tvíframlengdur en það var í Georgíu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur gegn Tyrkjum, 88-83.
Óvæntustu úrslitin í dag voru klárlega í leik Slóvena og Bosníu og Hersegóvínu þar sem síðarnefnda liðið hafði betur, 97-93.
Öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan.
WOW. #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/kwufSzgeW5
— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 4, 2022