Sextán „fyrirmyndarfyrirtækjum“ veitt viðurkenning Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 17:00 Fulltrúar fyrirtækjanna sextán sem þykja til fyrirmyndar. Eyþór Árnason Sextán fyrirtæki hlutu í dag viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ við hátíðlega athöfn á Nauthóli. Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri. Kauphöllin Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira
Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri.
Kauphöllin Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira