Sextán „fyrirmyndarfyrirtækjum“ veitt viðurkenning Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 17:00 Fulltrúar fyrirtækjanna sextán sem þykja til fyrirmyndar. Eyþór Árnason Sextán fyrirtæki hlutu í dag viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ við hátíðlega athöfn á Nauthóli. Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri. Kauphöllin Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri.
Kauphöllin Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira