Kyrie fer ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2022 16:16 Kyrie Irving verður áfram í Brooklyn. EPA-EFE/JASON SZENES Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023. Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01
Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25
Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30