Áttfætla fannst í víni Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 09:22 Sancerre frá Franck Millet er að mati blaðamanns eðalvín, allavega þegar það er laust við áttfætlur. Vísir Hvítvínið Sancerre af árganginum 2021 frá Domaine Franck Millet hefur verið innkallað eftir að áttfætla fannst í flösku af víninu. Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira