Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2022 11:50 Íslensku unglingalandsliðskonurnar Inga Dís Jóhannsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir. HSÍ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var íslenska liðið með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag. Ísland byrjaði af fítonskrafti og komst í 13-1. Í hálfleik munaði fimmtán mörkum á liðunum, 23-8. Bilið breikkaði enn frekar í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall skildu 24 mörk liðin að, 18-42. Lilja Ágústsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með sex mörk hvor. Elín Klara Þorkelsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttur gerðu báðar fimm mörk. Ekki liggur fyrir hvort Ísland endar í 1. eða 2. sæti riðilsins. Það ræðst eftir leik Svartfjallalands og Svíþjóðar síðar í dag. Íslendingar myndu eflaust frekar þiggja sænskan sigur því þá fara þeir með tvö stig inn í milliriðil. Markaskorarar Íslands: Lilja Ágústsdóttir 6, Sonja Lind Sigsteinsdóttir 6, Elín Klara Þorkelsdóttir 5, Hildur Lilja Jónsdóttir 5, Rakel Oddný Guðmundsdóttir 4, Embla Steindórsdóttir 4, Inga Dís Jóhannsdóttir 3, Brynja Katrín Benediktsdóttir 3, Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 2, Tinna Sigurrós Traustadóttir 2, Telma Melsted Björgvinsdóttir 2. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var íslenska liðið með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag. Ísland byrjaði af fítonskrafti og komst í 13-1. Í hálfleik munaði fimmtán mörkum á liðunum, 23-8. Bilið breikkaði enn frekar í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall skildu 24 mörk liðin að, 18-42. Lilja Ágústsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með sex mörk hvor. Elín Klara Þorkelsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttur gerðu báðar fimm mörk. Ekki liggur fyrir hvort Ísland endar í 1. eða 2. sæti riðilsins. Það ræðst eftir leik Svartfjallalands og Svíþjóðar síðar í dag. Íslendingar myndu eflaust frekar þiggja sænskan sigur því þá fara þeir með tvö stig inn í milliriðil. Markaskorarar Íslands: Lilja Ágústsdóttir 6, Sonja Lind Sigsteinsdóttir 6, Elín Klara Þorkelsdóttir 5, Hildur Lilja Jónsdóttir 5, Rakel Oddný Guðmundsdóttir 4, Embla Steindórsdóttir 4, Inga Dís Jóhannsdóttir 3, Brynja Katrín Benediktsdóttir 3, Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 2, Tinna Sigurrós Traustadóttir 2, Telma Melsted Björgvinsdóttir 2.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira