Akademias festir kaup á Tækninámi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2022 12:01 Guðmundur Arnar Guðmundsson framkvæmdastjóri Akademias, Sigurjón Hákonarsson, fyrrum eigandi Tæknináms og Eyþór Ívar Jónsson forseti Akademias. Aðsend Fræðslufyrirtækið Akademias hefur fest kaup á Tækninámi, sem sérhæfir sig í fjarnámi í tækninám. í fréttatilkynningu um kaupin segir að Tækninám búi yfir einu besta Microsoft kennsluefni á Íslandi auk þess að hafa verið leiðandi í kennslu á þessum almenna hugbúnaði undanfarin sjö ár. Tækninám mun renna inn í Akademias og verða eftir það um 35 rafrænir áfangar í boði í ofanálag við það úrval námskeiða sem Akademias býður nú þegar upp á. „Með því að fá Tækninám inn til okkar erum við að bæta við þjónustu til okkar viðskiptavina. Þetta þýðir fyrst og fremst að við munum auka verulega framboð og gæði á námsefni fyrir Microsoft lausnir, sem er mikilvæg viðbót við þann risastóra kubbakassa sam fræðslusafnið okkar er orðið en við erum sífellt að bæta í eftir þörfum viðskiptavina. Þetta gerir atvinnurekendum kleift að veita starfsmönnum aðgang að fræðslu meðfram vinnu en einnig að raða saman mismunandi áföngum sem mynda lærdómsferli eða spretti, sem taka á þeim raunverulegum áskorunum innan fyrirtækja og stofnanna. Eins og t.d innleiðingu á nýjum kerfum, koma í veg fyrir streitu og kulnun og hjálpa starfsfólki með verkefnastjórnun, skipulag og markmiðasetningu,” er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias í fréttatilkynningunni. Texta kennsluefnið fyrir fólk með annað móðurmál en íslensku Þar segir að Akademias sé leiðandi í rafrænni fræðslu og eigi þá þegar stærsta safn af rafrænu fræðsluefni á Íslandi sem fyrirtæki og opinberir aðilar geta fengið aðgang að. Áfangarnir sem boðið sé upp á séu tæplega eitt hundrað talsins. Þeim fjölgi um þrjá til fjóra í hverjum mánuði og nú þegar sé hafin vinna við að texta þá svo fólk með annað móðurmál en íslensku geti jafnframt eflt sig á vinnumarkaði. Atvinnurekendur geti fengið áfangana inn í sín eigin kennslukerfi eða veitt öllu starfsmönnum aðgang í gegnum kennslukerfi Akademias. Tækninám var fyrir kaupin í eigu Sigurjóns Hákonarsonar og Hermanns Jónssonar og mun Hermann taka sér stöðu innan Akademias á næstu misserum en Sigurjón kveður við kaupin. Kaup og sala fyrirtækja Skóla - og menntamál Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
í fréttatilkynningu um kaupin segir að Tækninám búi yfir einu besta Microsoft kennsluefni á Íslandi auk þess að hafa verið leiðandi í kennslu á þessum almenna hugbúnaði undanfarin sjö ár. Tækninám mun renna inn í Akademias og verða eftir það um 35 rafrænir áfangar í boði í ofanálag við það úrval námskeiða sem Akademias býður nú þegar upp á. „Með því að fá Tækninám inn til okkar erum við að bæta við þjónustu til okkar viðskiptavina. Þetta þýðir fyrst og fremst að við munum auka verulega framboð og gæði á námsefni fyrir Microsoft lausnir, sem er mikilvæg viðbót við þann risastóra kubbakassa sam fræðslusafnið okkar er orðið en við erum sífellt að bæta í eftir þörfum viðskiptavina. Þetta gerir atvinnurekendum kleift að veita starfsmönnum aðgang að fræðslu meðfram vinnu en einnig að raða saman mismunandi áföngum sem mynda lærdómsferli eða spretti, sem taka á þeim raunverulegum áskorunum innan fyrirtækja og stofnanna. Eins og t.d innleiðingu á nýjum kerfum, koma í veg fyrir streitu og kulnun og hjálpa starfsfólki með verkefnastjórnun, skipulag og markmiðasetningu,” er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias í fréttatilkynningunni. Texta kennsluefnið fyrir fólk með annað móðurmál en íslensku Þar segir að Akademias sé leiðandi í rafrænni fræðslu og eigi þá þegar stærsta safn af rafrænu fræðsluefni á Íslandi sem fyrirtæki og opinberir aðilar geta fengið aðgang að. Áfangarnir sem boðið sé upp á séu tæplega eitt hundrað talsins. Þeim fjölgi um þrjá til fjóra í hverjum mánuði og nú þegar sé hafin vinna við að texta þá svo fólk með annað móðurmál en íslensku geti jafnframt eflt sig á vinnumarkaði. Atvinnurekendur geti fengið áfangana inn í sín eigin kennslukerfi eða veitt öllu starfsmönnum aðgang í gegnum kennslukerfi Akademias. Tækninám var fyrir kaupin í eigu Sigurjóns Hákonarsonar og Hermanns Jónssonar og mun Hermann taka sér stöðu innan Akademias á næstu misserum en Sigurjón kveður við kaupin.
Kaup og sala fyrirtækja Skóla - og menntamál Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira