Sonja tekur við sölu- og markaðssviði Play Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2022 10:01 Sonja Arnórsdóttir. Play Sonja Arnórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs flugfélagsins Play. Sonja tekur við sem framkvæmdastjóri sviðsins af Georgi Haraldssyni sem verður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs. Frá þessu segir í tilkynningu frá Play. Þar segir að Sonja sé með BS-gráðu í fjármálaverkfræði og hafi starfað við tekjustýringu hjá flugfélögum síðastliðin tíu ár. „Hún starfaði sem sérfræðingur í tekjustýringu hjá WOW air þar sem hún leiddi tíu manna teymi og þá hefur hún starfað sem forstöðumaður tekjustýringar- og sölu hjá PLAY frá 2019. Sonja mun nú bera ábyrgð á öllum sölu- og markaðsmálum hjá PLAY,“ segir í tilkynningunni. Georg verður yfir upplýsingatæknisviði Ennfremur segir í tilkynningunni að Georg verði nú framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs PLAY en áður hann hafi áður verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs, auk upplýsingatæknisviðs. „Vegna aukinna umsvifa Play mun félagið setja enn meiri áherslu á upplýsingatækni og stafræna þjónustu. Leitast verður við að hámarka sjálfvirknivæðingu, sjálfsafgreiðslu og ánægju viðskiptavina að þessu leyti. Georg mun leiða þá þróun áfram fyrir félagið en nú með meiri fókus en áður. Georg hefur starfað um árabil í störfum tengdum upplýsingatækni og stafrænni þróun, meðal annars hjá Völku, Iceland Express, Dohop og Póstinum. Georg er tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er einnig með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá sama skóla og IE Business School.“ Play Fréttir af flugi Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Play. Þar segir að Sonja sé með BS-gráðu í fjármálaverkfræði og hafi starfað við tekjustýringu hjá flugfélögum síðastliðin tíu ár. „Hún starfaði sem sérfræðingur í tekjustýringu hjá WOW air þar sem hún leiddi tíu manna teymi og þá hefur hún starfað sem forstöðumaður tekjustýringar- og sölu hjá PLAY frá 2019. Sonja mun nú bera ábyrgð á öllum sölu- og markaðsmálum hjá PLAY,“ segir í tilkynningunni. Georg verður yfir upplýsingatæknisviði Ennfremur segir í tilkynningunni að Georg verði nú framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs PLAY en áður hann hafi áður verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs, auk upplýsingatæknisviðs. „Vegna aukinna umsvifa Play mun félagið setja enn meiri áherslu á upplýsingatækni og stafræna þjónustu. Leitast verður við að hámarka sjálfvirknivæðingu, sjálfsafgreiðslu og ánægju viðskiptavina að þessu leyti. Georg mun leiða þá þróun áfram fyrir félagið en nú með meiri fókus en áður. Georg hefur starfað um árabil í störfum tengdum upplýsingatækni og stafrænni þróun, meðal annars hjá Völku, Iceland Express, Dohop og Póstinum. Georg er tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er einnig með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá sama skóla og IE Business School.“
Play Fréttir af flugi Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira