Enn heilmikið eldsneyti á bálinu til að viðhalda hækkunum á húsnæðisverði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. júní 2022 19:16 Húsnæðisverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Vísir/Vilhelm. Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 24 prósent. Sérbýli hefur hækkað mest eða um ríflega fjórðung á sama tíma og fjölbýli hefur hækkað um tæplega 24 prósent Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði. Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Í hverjum mánuði er nýtt met slegið í meðalsölutíma og fjölda íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Í apríl seldust 65 prósent íbúða á svæðinu yfir ásettu verði samkvæmt opinberum upplýsingum. Greining Íslandsbanka vekur athygli á því í dag að þetta séu mestu verðhækkanir frá árinu 2006 og ekki sjái fyrir endann á þeim. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningarhjá Íslandsbanka.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Við erum að spá því að það ætti að hægja á hækkunum með haustinu. En það er ennþá heilmikið eldsneyti á bálinu til að halda áfram þessum hækkunum næstu vikur og mánuði, já, segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og greiningar hjá Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti til að draga úr hækkunum og kynnti aðgerðir í síðustu viku þar sem fyrstu kaupendum er meðal annars ráðlagt frá því að taka verðtryggð lán. Seðlabankinn kynnir nýja stýrivaxtaákvörðun á morgun. „Við höfum gefið út fyrirvaxtaspá þar sem við spáum því að hann hækki stýrivexti um 0,75 prósentur sem er stórt skref til að kæla niður íbúðamarkaðinn og ná niður verðbólgu,“ segir Björn Berg. Björn segir jákvætt að mörg sveitarfélög hafi kynnt uppbyggingaráform og aukið lóðaframboð.Það taki hins vegar yfirleitt nokkur ár að reisa húsnæði.
Húsnæðismál Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira