Viðskiptahraðalinn Startup SuperNova keyrður í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 09:13 Frá afhendingu á síðasta ári. Aðsent Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova verður keyrður í þriðja sinn í ár þar sem leitast verður við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía. Nýsköpun Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía.
Nýsköpun Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent