Nova hagnaðist um 1,5 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 6. maí 2022 10:16 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova. Aðsend Fjarskiptafélagið Nova hagnaðist um tæpa 1,5 milljarða króna árið 2021 eftir skatta. Tekjuvöxtur á árinu fyrir einskiptisliði var 7% miðað við árið 2020. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 3,2 milljörðum króna fyrir einskiptisliði samanborið við 2,8 milljarða króna árið 2020. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna árið 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova en þar segir að hlutafé félagsins hafi verið aukið um 3,5 milljarða króna í apríl síðastliðnum. Markmiðið með aukningunni sé að styðja frekar við fjárfestingar í 5G-fjarskiptakerfi Nova og styrkja efnahagsreikning félagsins. Þetta birtist í lækkun vaxtaberandi skulda og auknu handbæru fé. Áhrif hlutafjáraukningarinnar á efnahagsreikning Nova. Undirbúa skráningu á markað Eiginfjárhlutfall Nova verður tæp 34% eftir hlutafjáraukninguna og lækka skuldsetningarhlutföll. Að sögn stjórnenda hafa viðskiptavinir félagsins aldrei verið fleiri og Nova fjárfest fyrir um 12,0% til 13,5% af tekjum í innviðum sínum á síðustu árum. Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir að góð afkoma ásamt hlutafjáraukningu muni gera fyrirtækinu kleift að leggja áfram áherslu á fjárfestingar í virkum innviðum, meðal annars uppbyggingu 5G. „Nova hefur verið í forystu í innleiðingu á nýjustu tækni í fjarskiptum. Einstakur hópur starfsfólks sem leggur sig fram við að veita góða þjónustu, ánægja viðskiptavina og forysta í tæknibreytingum hefur skilað Nova þessum rekstrarárangri.“ Áður hefur verið greint frá því að Nova undirbúi skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland en stefnt er að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. Fjarskipti Tengdar fréttir Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Sjá meira
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 3,2 milljörðum króna fyrir einskiptisliði samanborið við 2,8 milljarða króna árið 2020. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna árið 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova en þar segir að hlutafé félagsins hafi verið aukið um 3,5 milljarða króna í apríl síðastliðnum. Markmiðið með aukningunni sé að styðja frekar við fjárfestingar í 5G-fjarskiptakerfi Nova og styrkja efnahagsreikning félagsins. Þetta birtist í lækkun vaxtaberandi skulda og auknu handbæru fé. Áhrif hlutafjáraukningarinnar á efnahagsreikning Nova. Undirbúa skráningu á markað Eiginfjárhlutfall Nova verður tæp 34% eftir hlutafjáraukninguna og lækka skuldsetningarhlutföll. Að sögn stjórnenda hafa viðskiptavinir félagsins aldrei verið fleiri og Nova fjárfest fyrir um 12,0% til 13,5% af tekjum í innviðum sínum á síðustu árum. Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir að góð afkoma ásamt hlutafjáraukningu muni gera fyrirtækinu kleift að leggja áfram áherslu á fjárfestingar í virkum innviðum, meðal annars uppbyggingu 5G. „Nova hefur verið í forystu í innleiðingu á nýjustu tækni í fjarskiptum. Einstakur hópur starfsfólks sem leggur sig fram við að veita góða þjónustu, ánægja viðskiptavina og forysta í tæknibreytingum hefur skilað Nova þessum rekstrarárangri.“ Áður hefur verið greint frá því að Nova undirbúi skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland en stefnt er að skráningu á fyrri helmingi þessa árs.
Fjarskipti Tengdar fréttir Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Sjá meira
Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03