Nova hagnaðist um 1,5 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 6. maí 2022 10:16 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova. Aðsend Fjarskiptafélagið Nova hagnaðist um tæpa 1,5 milljarða króna árið 2021 eftir skatta. Tekjuvöxtur á árinu fyrir einskiptisliði var 7% miðað við árið 2020. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 3,2 milljörðum króna fyrir einskiptisliði samanborið við 2,8 milljarða króna árið 2020. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna árið 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova en þar segir að hlutafé félagsins hafi verið aukið um 3,5 milljarða króna í apríl síðastliðnum. Markmiðið með aukningunni sé að styðja frekar við fjárfestingar í 5G-fjarskiptakerfi Nova og styrkja efnahagsreikning félagsins. Þetta birtist í lækkun vaxtaberandi skulda og auknu handbæru fé. Áhrif hlutafjáraukningarinnar á efnahagsreikning Nova. Undirbúa skráningu á markað Eiginfjárhlutfall Nova verður tæp 34% eftir hlutafjáraukninguna og lækka skuldsetningarhlutföll. Að sögn stjórnenda hafa viðskiptavinir félagsins aldrei verið fleiri og Nova fjárfest fyrir um 12,0% til 13,5% af tekjum í innviðum sínum á síðustu árum. Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir að góð afkoma ásamt hlutafjáraukningu muni gera fyrirtækinu kleift að leggja áfram áherslu á fjárfestingar í virkum innviðum, meðal annars uppbyggingu 5G. „Nova hefur verið í forystu í innleiðingu á nýjustu tækni í fjarskiptum. Einstakur hópur starfsfólks sem leggur sig fram við að veita góða þjónustu, ánægja viðskiptavina og forysta í tæknibreytingum hefur skilað Nova þessum rekstrarárangri.“ Áður hefur verið greint frá því að Nova undirbúi skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland en stefnt er að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. Fjarskipti Tengdar fréttir Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Sjá meira
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 3,2 milljörðum króna fyrir einskiptisliði samanborið við 2,8 milljarða króna árið 2020. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð króna árið 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova en þar segir að hlutafé félagsins hafi verið aukið um 3,5 milljarða króna í apríl síðastliðnum. Markmiðið með aukningunni sé að styðja frekar við fjárfestingar í 5G-fjarskiptakerfi Nova og styrkja efnahagsreikning félagsins. Þetta birtist í lækkun vaxtaberandi skulda og auknu handbæru fé. Áhrif hlutafjáraukningarinnar á efnahagsreikning Nova. Undirbúa skráningu á markað Eiginfjárhlutfall Nova verður tæp 34% eftir hlutafjáraukninguna og lækka skuldsetningarhlutföll. Að sögn stjórnenda hafa viðskiptavinir félagsins aldrei verið fleiri og Nova fjárfest fyrir um 12,0% til 13,5% af tekjum í innviðum sínum á síðustu árum. Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, segir að góð afkoma ásamt hlutafjáraukningu muni gera fyrirtækinu kleift að leggja áfram áherslu á fjárfestingar í virkum innviðum, meðal annars uppbyggingu 5G. „Nova hefur verið í forystu í innleiðingu á nýjustu tækni í fjarskiptum. Einstakur hópur starfsfólks sem leggur sig fram við að veita góða þjónustu, ánægja viðskiptavina og forysta í tæknibreytingum hefur skilað Nova þessum rekstrarárangri.“ Áður hefur verið greint frá því að Nova undirbúi skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland en stefnt er að skráningu á fyrri helmingi þessa árs.
Fjarskipti Tengdar fréttir Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Sjá meira
Nova undirbýr skráningu á markað Nova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt að skráningu á fyrri helmingi þessa árs. 20. apríl 2022 10:03