Viðskipti innlent

Bein út­sending: Árs­fundur SFS – Hvert liggur straumurinn?

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn hefst klukkan 13 og stendur til 15:15.
Fundurinn hefst klukkan 13 og stendur til 15:15. Vísir/Vilhelm

„Hvert liggur straumurinn?“ er yfirskrift ársfundar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem fram fer í dag. Fundurinn hefst klukkan 13 og stendur til 15:15 og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan.

Fundarstjóri er Ásta Dís Óladóttir, dósent við HÍ, en annars er dagskrá fundarins á þessa leið:

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra
  • Ólafur Marteinsson, stjórnarformaður SFS
  • Dag Sletmo, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá DNB í Noregi
  • Klemens Hjartar, meðeigandi McKinsey & Co.
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.

Hvatningarverðlaun SFS verða veitt á fundinum og styrkjum úthlutað úr Rannsóknasjóði síldarútvegsins.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.