Verðbólga ekki mælst meiri síðan 2010 Eiður Þór Árnason skrifar 29. mars 2022 09:03 Matarkarfa landsmanna hefur hækkað nokkuð síðastliðna mánuði. Vísir/Vilhelm Ársverðbólga mælist nú 6,7% en hún var 6,2% í febrúar. Hún hefur ekki mælst meiri síðan í maí 2010. Þetta kemur fram í nýjum verðlagstölum Hagstofu Íslands. Þar segir að vísitala neysluverðs sé nú 528,8 stig í mars og hækki um 0,94% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 443,9 stig og hækkar um 0,82% frá febrúar. Verð á fötum og skóm hækkaði um 5,3% (áhrif á vísitöluna 0,19%), kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði hækkaði um 2,0% (áhrif á vísitöluna 0,35%) og verð á bensíni og olíum hækkaði um 8,2% (áhrif á vístöluna 0,27%). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,7% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. Bæði Hagfræðideild Landsbankans og Greining Íslandsbanka spáðu því að verðbólga myndi hækka í 6,8%. Sömuleiðis spá deildirnar áframhaldandi verðbólguhækkunum. Í bráðabirgðaspá sinni gerir Greining Íslandsbanka ráð fyrir 0,7% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl, 0,6% hækkun í maí og 0,5% í júní. Gangi sú spá eftir mun verðbólga mælast 7,3% í júní. Grunnspá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga verði 6,3% í júní. Deildin hefur sömuleiðis birt svartsýna spá þar sem reiknað er með að krónan veikist á næstu mánuðum, olíuverð haldi áfram að hækka og verðhækkanir á fasteignamarkaði verði á sömu braut og síðastliðið ár. Gangi það eftir spáir Landsbankinn 7,3% verðbólgu í júní líkt og Íslandsbanki. Verðlag Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga eykst í 6,2 prósent Ársverðbólga mælist nú 6,2% en hún var 5,7% í janúar. Tólf mánaða verðbólga mældist síðast hærri í mars 2012 þegar hún var 6,40%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í febrúar 2022, hækkar um 1,16% frá janúar og vísitalan án húsnæðis um 1,26%. 25. febrúar 2022 09:06 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum verðlagstölum Hagstofu Íslands. Þar segir að vísitala neysluverðs sé nú 528,8 stig í mars og hækki um 0,94% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 443,9 stig og hækkar um 0,82% frá febrúar. Verð á fötum og skóm hækkaði um 5,3% (áhrif á vísitöluna 0,19%), kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði hækkaði um 2,0% (áhrif á vísitöluna 0,35%) og verð á bensíni og olíum hækkaði um 8,2% (áhrif á vístöluna 0,27%). Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,7% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 4,6%. Bæði Hagfræðideild Landsbankans og Greining Íslandsbanka spáðu því að verðbólga myndi hækka í 6,8%. Sömuleiðis spá deildirnar áframhaldandi verðbólguhækkunum. Í bráðabirgðaspá sinni gerir Greining Íslandsbanka ráð fyrir 0,7% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl, 0,6% hækkun í maí og 0,5% í júní. Gangi sú spá eftir mun verðbólga mælast 7,3% í júní. Grunnspá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga verði 6,3% í júní. Deildin hefur sömuleiðis birt svartsýna spá þar sem reiknað er með að krónan veikist á næstu mánuðum, olíuverð haldi áfram að hækka og verðhækkanir á fasteignamarkaði verði á sömu braut og síðastliðið ár. Gangi það eftir spáir Landsbankinn 7,3% verðbólgu í júní líkt og Íslandsbanki.
Verðlag Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga eykst í 6,2 prósent Ársverðbólga mælist nú 6,2% en hún var 5,7% í janúar. Tólf mánaða verðbólga mældist síðast hærri í mars 2012 þegar hún var 6,40%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í febrúar 2022, hækkar um 1,16% frá janúar og vísitalan án húsnæðis um 1,26%. 25. febrúar 2022 09:06 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Verðbólga eykst í 6,2 prósent Ársverðbólga mælist nú 6,2% en hún var 5,7% í janúar. Tólf mánaða verðbólga mældist síðast hærri í mars 2012 þegar hún var 6,40%. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í febrúar 2022, hækkar um 1,16% frá janúar og vísitalan án húsnæðis um 1,26%. 25. febrúar 2022 09:06
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent