Icelandair hækkar farmiðaverð 1. apríl Eiður Þór Árnason skrifar 25. mars 2022 14:49 Hækkandi olíuverð hefur mikil áhrif á rekstur flugfélaga víða um heim sem eru enn að reyna að rétta úr kútnum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Vísir/KMU Sérstakt eldsneytisálag, sem er hluti af farmiðaverði Icelandair, verður hækkað frá og með 1. apríl. Hækkar það úr 5.100 krónum í 6.900 krónur þegar flogið er til Evrópu og úr 8.900 í 12.300 krónur fyrir þegar flogið er til áfangastaða í Norður-Ameríku. Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur. Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur.
Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37