Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 09:00 Rakel í ísgöngunum á Breiðamerkurjökli. Garpur I. Elísabetarson Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. Fagurbláu göngin í Breiðamerkurjökli minna sennilega helst á íshöllina sem Elsa drottning töfraði fram í Disney myndinni Frozen. „Má bjóða þér að fara á undan,“ sagði Rakel á einum tímapunkti í leiðangrinum. Skiljanlega hafði hún sínar efasemdir um þessa hugmynd enda voru göngin alls ekki breið. Það er líka ekki á hverjum degi sem maður lætur vaða inn í bráðnandi jökulgöng sem óljóst er hvar enda og óvíst er hversu stöðug þau eru. Bæði íshellirinn og ísgöngin eru þó algjörlega einstök, íslensku jöklarnir í sinni fallegustu mynd. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fóru Garpur og Rakel líka að skoða jökul. Áttu þau meðal annars á stefnumót inni í íshelli á Sóleheimajökli í þeim undurfallega þætti. Ferðalög Okkar eigið Ísland Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Fagurbláu göngin í Breiðamerkurjökli minna sennilega helst á íshöllina sem Elsa drottning töfraði fram í Disney myndinni Frozen. „Má bjóða þér að fara á undan,“ sagði Rakel á einum tímapunkti í leiðangrinum. Skiljanlega hafði hún sínar efasemdir um þessa hugmynd enda voru göngin alls ekki breið. Það er líka ekki á hverjum degi sem maður lætur vaða inn í bráðnandi jökulgöng sem óljóst er hvar enda og óvíst er hversu stöðug þau eru. Bæði íshellirinn og ísgöngin eru þó algjörlega einstök, íslensku jöklarnir í sinni fallegustu mynd. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fóru Garpur og Rakel líka að skoða jökul. Áttu þau meðal annars á stefnumót inni í íshelli á Sóleheimajökli í þeim undurfallega þætti.
Ferðalög Okkar eigið Ísland Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn