Heilsa

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir neðri hlutann

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Anna Eiríks hefur starfað við hreyfingu frá 18 ára aldri.
Anna Eiríks hefur starfað við hreyfingu frá 18 ára aldri. Hreyfum okkur saman

Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu fyrir rass og fætur.

Flæðandi tími sem þjálfar styrk og sérstök áhersla lögð á neðri hluta líkamans. Dýna er það eina sem þú þarft að eiga fyrir þessa æfingu. 

Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á á Lífinu á Vísi og Stöð 2+. Eldri þætti má finna HÉR.


Tengdar fréttir

Hreyfum okkur saman: Tabata

Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna.

Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri

Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×