„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 12:30 Hildur Þorgeirsdóttir er mikill handboltaheili, segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. vísir/hulda margrét Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. „Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
„Hildur átti virkilega öflugan leik og þetta er leikmaður sem að má ekki gleyma,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi þáttarins. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók undir það: „Hún er þvílíkur handboltaheili. Hún getur einhvern veginn alltaf komið sér í færi. Hún smeygir sér stundum og maður skilur ekki hvernig maður missti af henni,“ sagði Anna. „Hún er bara mætt á réttum tímapunkti, á rétta staði,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested áður en Anna bætti við: „Hún veit hvað er að fara að gerast. Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um lykilmenn Fram „Ákvarðanatakan hjá Karen er náttúrulega á einhverju öðru stigi. Hún er búin að lesa þetta allt fram í tímann og veit nákvæmlega hvernig leikurinn er að fara að þróast,“ sagði Svava. Fram vann þó aðeins eins marks sigur, 24-23, og Sólveig benti á að Haukar gætu svekkt sig á því að hafa ekkert fengið út úr leiknum: „Ég held að þegar Haukarnir skoði varnarleikinn sinn á móti Hildi, þá verði þær þokkalega svekktar,“ sagði Sólveig áður en talið barst að hinni efnilegu Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur sem átti einnig sinn þátt í sigri Fram. Umræðuna má sjá hér að ofan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira