Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2022 07:54 Sjóvá rifti í haust samningi við Félag íslenskra bifreiðaeigenda sem hafði sinnt verkefninu frá árinu 2007. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. Sjóvá sögðu í haust upp samningi við Félag íslenskra bifreiðaeigenda sem hafði sinnt verkefninu, en forsvarsmenn FÍB vildu meina að Sjóvá hafi með því verið að hefna sín eftir að félagið gagnrýndi tryggingafélagið vegna fimm milljarða króna greiðslu til hluthafa tryggingafélagsins. Sjóvá segir hins vegar að tilboð hafi borist frá Securitas síðasta sumar sem hafi svo endað með samkomulagi að loknum viðræðum. Sagt er frá því í tilkynningu frá Sjóvá að samið hafi verið við Securitas um að sinna vegaaðstoðinni sem felst í að viðskiptavinir geti fengið aðstoð ef bílar þeirra verða straum- eða bensínlausir á skilgreindum svæðum, dekk springur eða aðstoðar er þörf við útfyllingu tjónaskýrslu. Tilboð barst síðasta sumar Sjóvá hefur boðið viðskiptavinum upp á vegaaðstoð frá árinu 2007. „Hingað til hefur FÍB Aðstoð séð um að veita þjónustuna en eftir að tilboð barst frá Securitas síðastliðið sumar hófust viðræður milli félaganna sem enduðu með samkomulagi,“ segir í tilkynningunni, en Securitas mun alfarið taka við þjónustunni um næstu mánaðamót. Sjóvá sagði upp samningnum við FÍB í október, um mánuði eftir að FÍB skoraði á Sjóvá að skila „ofteknum iðgjöldum, ekki síst af bílatryggingum“, í stað þess að láta fjárhæðir fara til hluthafa. Var þar vísað í 2,5 milljarða greiðslu til hluthafa í tengslum við hlutafjárlækkun, auk 2,65 milljarða króna arðgreiðslu. Tryggingar Bílar Sjóvá Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira
Sjóvá sögðu í haust upp samningi við Félag íslenskra bifreiðaeigenda sem hafði sinnt verkefninu, en forsvarsmenn FÍB vildu meina að Sjóvá hafi með því verið að hefna sín eftir að félagið gagnrýndi tryggingafélagið vegna fimm milljarða króna greiðslu til hluthafa tryggingafélagsins. Sjóvá segir hins vegar að tilboð hafi borist frá Securitas síðasta sumar sem hafi svo endað með samkomulagi að loknum viðræðum. Sagt er frá því í tilkynningu frá Sjóvá að samið hafi verið við Securitas um að sinna vegaaðstoðinni sem felst í að viðskiptavinir geti fengið aðstoð ef bílar þeirra verða straum- eða bensínlausir á skilgreindum svæðum, dekk springur eða aðstoðar er þörf við útfyllingu tjónaskýrslu. Tilboð barst síðasta sumar Sjóvá hefur boðið viðskiptavinum upp á vegaaðstoð frá árinu 2007. „Hingað til hefur FÍB Aðstoð séð um að veita þjónustuna en eftir að tilboð barst frá Securitas síðastliðið sumar hófust viðræður milli félaganna sem enduðu með samkomulagi,“ segir í tilkynningunni, en Securitas mun alfarið taka við þjónustunni um næstu mánaðamót. Sjóvá sagði upp samningnum við FÍB í október, um mánuði eftir að FÍB skoraði á Sjóvá að skila „ofteknum iðgjöldum, ekki síst af bílatryggingum“, í stað þess að láta fjárhæðir fara til hluthafa. Var þar vísað í 2,5 milljarða greiðslu til hluthafa í tengslum við hlutafjárlækkun, auk 2,65 milljarða króna arðgreiðslu.
Tryggingar Bílar Sjóvá Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira