Soffía Björg sendir frá sér Last Ride Ritstjórn Albúmm.is skrifar 22. janúar 2022 14:30 Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér lagið Last Ride sem er tekið af plötunni The Company You Keep sem kom út í október síðastliðinn. Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið
Soffía Björg er ein fremsta tónlistarkona landsins og hefur komið víða við en hún gaf út sína fyrstu sóló plötu árið 2017 sem ber einfaldlega heitið Soffía Björg. Last Ride er virkilega flott lag og er hljóðheimurinn óaðfinnanlegur. Seiðandi, framúrstefnulegt og furðulega grípandi er það fyrsta sem kemur upp í hugann við fyrstu hlustun. Hlustaðu á The Company You Keep HÉR. Hér fyrir neðan má hlýða á lagið og mælum við með að skella á play. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið