Rosaleg dramatík en Spánverjar fyrstir í undanúrslitin á EM Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 16:09 Jose Maria Marquez Coloma sækir gegn Dmitry Kornev í leik Spánar gegn Rússlandi í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Rússar klúðruðu víti á síðustu sekúndu í eins marks tapi gegn Spáni, 26-25, í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira