Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri nýrrar Sviðlistamiðstöðvar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 14:12 Friðrik Friðriksson hefur störf þann 1. febrúar. Aðsend Friðrik Friðriksson, leikari og framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar Íslands og hefur hann störf 1.febrúar næstkomandi. Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Leikhús Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Leikhús Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira