Arnór og Bjarki skiptu stigunum á milli sín | Ekkert getur stöðvað Magdeburg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 19:43 Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo í kvöld. Alex Grimm/Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur af þeim fjórum leikjum sem spilaðir voru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu Þorláksmessukvöldi. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer gerðu jafntefli gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-27. Gestirnir í Bergischer tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik í stöðunni 9-14. Heimamenn klóruðu í bakkann fyrir hlé, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-16, Bergischer í vil. Heimamenn í Lemgo jöfnuðu metin fljótt í síðari hálfleik, en aftur náðu Arnór og félagar þriggja marka forskoti stuttu seinna. Bergischer hélt forystunni lengst af, en undir lok leiksin tóku heimamenn í Lemgo gott áhlaup og jöfnuðu á ný þegar um mínúta var til leiksloka. Liðin skoru svo sitt markið hvort á lokamínútunni og niðurstaðan varð því jafntefli, 27-27. Bjarki Már og Arnór skoruðu báðir fjögur mörk fyrir sín lið, en Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 18 stig, sjö stigum meira en Bergischer sem situr í 14. sæti. Ein Punkt der Moral und des riesigen Kampfgeistes!#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/pCiaRwgEzJ— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 23, 2021 Þá var Ómar Ingi Magnússon atkvæðamikill í liði Magdeburg sem vann öruggan átta marka sigur gegn Hamburg, 34-26. Ómar skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Liðið situr sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 16 leiki, en ekkert virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að lokum gerðu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten sitt annað jafntefli í röð þegar liðið heimsótti Füchse Berlin. Lokatölur urðu 26-26, en Daníel og félagar eru enn í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Þýski handboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Gestirnir í Bergischer tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik í stöðunni 9-14. Heimamenn klóruðu í bakkann fyrir hlé, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-16, Bergischer í vil. Heimamenn í Lemgo jöfnuðu metin fljótt í síðari hálfleik, en aftur náðu Arnór og félagar þriggja marka forskoti stuttu seinna. Bergischer hélt forystunni lengst af, en undir lok leiksin tóku heimamenn í Lemgo gott áhlaup og jöfnuðu á ný þegar um mínúta var til leiksloka. Liðin skoru svo sitt markið hvort á lokamínútunni og niðurstaðan varð því jafntefli, 27-27. Bjarki Már og Arnór skoruðu báðir fjögur mörk fyrir sín lið, en Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 18 stig, sjö stigum meira en Bergischer sem situr í 14. sæti. Ein Punkt der Moral und des riesigen Kampfgeistes!#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/pCiaRwgEzJ— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 23, 2021 Þá var Ómar Ingi Magnússon atkvæðamikill í liði Magdeburg sem vann öruggan átta marka sigur gegn Hamburg, 34-26. Ómar skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Liðið situr sem fyrr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 16 leiki, en ekkert virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að lokum gerðu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten sitt annað jafntefli í röð þegar liðið heimsótti Füchse Berlin. Lokatölur urðu 26-26, en Daníel og félagar eru enn í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig.
Þýski handboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira