Jómfrúin óskar líka eftir undanþágu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 12:54 Jakob E. Jakobsson óskaði eftir svörum fyrir klukkan 14 í dag. Vísir/Vilhelm Rekstraraðilar Jómfrúarinnar í Lækjargötu hafa óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna Þorláksmessu. Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir beiðni veitingastaðarins fullkomlega sambærilega þeim undanþágum sem hafi verið veittar. Dæmi eru um að tónleikahaldarar hafi fengið undanþágu frá samkomutakmörkunum á Þorláksmessu. Bubbi Morthens fékk leyfi fyrir tónleikum í Hörpu og Emmsjé Gauti fyrir þrennum tónleikum í Háskólabíó. Var vísað til þess að tónleikahaldarar hefðu ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Jakob ávarpar viðskiptavini Jómfrúarinnar á Facebook, fastagesti á Þorláksmessu. „Ég fæ að ávarpa ykkur hér þar sem við, sökum anna, höfum ekki tækifæri á að vera í beinu sambandi. Vegna morgundagsins og yfirvofandi þyngdra takmarkanna, sem koma sér afar illa fyrir okkar fallega dag, þá hefur Jómfrúin óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna morgundagsins 23. desember til Heilbrigðisráðuneytis,“ segir Jakob. „Að mati okkar er beiðni sú fullkomlega sambærileg þeim undanþágum sem þegar hafa verið veittar og við því vongóð um jákvæð svör.“ Óskað hafi verið eftir því að ráðuneytið afgreiddi málið fyrir klukkan tvö í dag til að hægt sé að gera ráðstafanir í samræmi við niðurstöðuna. „Við vitum því meira seinnipartinn,“ segir Jakob. 200 skötuskammtar á leið í ruslið Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, sendu í morgun bréf á heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir undanþágu frá hertum sóttvarnareglum fyrir hönd 130 veitingahúsa víðs vegar af landinu. Blik Bistro & Grill í Mosfellsbæ hefur sóst eftir undanþágu á Þorláksmessu í skötuveisluna. „Um 500 manns voru skráðir yfir daginn og vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur þessi fjöldi fallið í 300 manns. Við munum að sjálfsögðu fylgja öllum sóttvörnum í 20 manns í hólfi en vildum svo sannarlega halda því í 50 fram að jólum. Við höfum pantað inn hráefni fyrir 500 manns og er við því búist að 200 skammtar lendi í ruslinu með tilheyrandi kostnaði,“ segir Ólafur Björn Guðmundsson eigandi Blik Bistro & Grill. Veitingastaðir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25 Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Dæmi eru um að tónleikahaldarar hafi fengið undanþágu frá samkomutakmörkunum á Þorláksmessu. Bubbi Morthens fékk leyfi fyrir tónleikum í Hörpu og Emmsjé Gauti fyrir þrennum tónleikum í Háskólabíó. Var vísað til þess að tónleikahaldarar hefðu ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Jakob ávarpar viðskiptavini Jómfrúarinnar á Facebook, fastagesti á Þorláksmessu. „Ég fæ að ávarpa ykkur hér þar sem við, sökum anna, höfum ekki tækifæri á að vera í beinu sambandi. Vegna morgundagsins og yfirvofandi þyngdra takmarkanna, sem koma sér afar illa fyrir okkar fallega dag, þá hefur Jómfrúin óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna morgundagsins 23. desember til Heilbrigðisráðuneytis,“ segir Jakob. „Að mati okkar er beiðni sú fullkomlega sambærileg þeim undanþágum sem þegar hafa verið veittar og við því vongóð um jákvæð svör.“ Óskað hafi verið eftir því að ráðuneytið afgreiddi málið fyrir klukkan tvö í dag til að hægt sé að gera ráðstafanir í samræmi við niðurstöðuna. „Við vitum því meira seinnipartinn,“ segir Jakob. 200 skötuskammtar á leið í ruslið Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, sendu í morgun bréf á heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir undanþágu frá hertum sóttvarnareglum fyrir hönd 130 veitingahúsa víðs vegar af landinu. Blik Bistro & Grill í Mosfellsbæ hefur sóst eftir undanþágu á Þorláksmessu í skötuveisluna. „Um 500 manns voru skráðir yfir daginn og vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur þessi fjöldi fallið í 300 manns. Við munum að sjálfsögðu fylgja öllum sóttvörnum í 20 manns í hólfi en vildum svo sannarlega halda því í 50 fram að jólum. Við höfum pantað inn hráefni fyrir 500 manns og er við því búist að 200 skammtar lendi í ruslinu með tilheyrandi kostnaði,“ segir Ólafur Björn Guðmundsson eigandi Blik Bistro & Grill.
Veitingastaðir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25 Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25
Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57