Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Árni Jóhannsson skrifar 15. desember 2021 22:16 Helena Sverrisdóttir er mætt aftur á parketið en Haukar náðu ekki sigrinum VÍSIR/BÁRA Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55