Viðskipti innlent

Tekur við markaðs­málunum hjá Origo

Atli Ísleifsson skrifar
Lóa Bára Origo (002)
Origo

Lóa Bára Magnúsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Origo.

Í tilkynningu segir að Lóa muni leiða markaðsstarf fyrirtækisins og hefur störf í byrjun janúar. 

Hún hefur starfað sem markaðsstjóri Heimstaden leigufélags og unnið að uppbyggingu vörumerkisins á Íslandi.

„Lóa bjó áður ellefu ár í Noregi þar sem hún stýrði sterkum vörumerkjum á norska dagvörumarkaðnum. Hún sinnti þar vöruþróun, markaðssamskiptum og stefnumótun hjá neytendavörufyrirtækjunum Orkla og Cloetta. 

Lóa er með BSc gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MA í Alþjóðamarkaðsfræði frá European Business School London.“

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.