Serbar snéru taflinu við og sóttu mikilvæg stig | Risasigur Noregs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 18:38 Camilla Herremskoraði sjö mörk fyrir Noreg í kvöld, jafn mörg og andstæðingar kvöldsins. Maja Hitij/Getty Images Tveim leikjum var nú rétt í þessu að ljúka í milliriðlum Heimsmeistaramóts kvenna, en leikið var í fyrsta og öðrum riðli. Serbar néru taflinu við gegn Svartfjallalandi og unnu tveggja marka sigur, 27-25, og á sama tíma unnu Norðmenn vægast sagt öruggan sigur gegn Púertó Ríkó, 43-7. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var ekki mikil spenna í leik Noregs og Púertó Ríkó. Norsku stelpurnar skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins, og áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan orðin 10-1. Þegar flautað var til hálfleiks höfðu Norðmenn 18 marka forskot, 21-3. Norsku stelpurnar tóku fótinn ekki af bensíngjöfinni í seinni hálfleiknum og skoruðu fyrstu tíu mörkin eftir hlé. Fór það svo að lokum að þær norsku unnu afar sannfærandi 36 marka sigur, 43-7. Noregur er nú í efsta sæti milliriðilsins með sex stig af sex mögulegum, einu stigi meira en Holland sem situr í öðru sæti. Púertó Ríkó situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. Leikur Serbíu og Svartfjallalands bauð upp á heldur meiri spennu, en Svartfellingarnir höfðu yfirhöndina lengst af. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, og þannig var munurinn þegar gengið var til búningsherbergja, 18-14. Svartfellingar héldu þriggja til fjögurra marka forskoti lengi vel í seinni hálfleik, en í stöðunni 24-21 tóku Serbarnir við sér og skoruðu fjögur mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum. Serbnesku stelpurnar héldu út og unnu að lokum mikilvægan tveggja marka sigur, 27-25. Serbía er nú í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, líkt og Frakkar sem sitja í öðru sæti. Frönsku stelpurnar eiga þó leik til góða. Svartfellingar sitja á botni riðilsins án stiga. HM 2021 í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var ekki mikil spenna í leik Noregs og Púertó Ríkó. Norsku stelpurnar skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins, og áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan orðin 10-1. Þegar flautað var til hálfleiks höfðu Norðmenn 18 marka forskot, 21-3. Norsku stelpurnar tóku fótinn ekki af bensíngjöfinni í seinni hálfleiknum og skoruðu fyrstu tíu mörkin eftir hlé. Fór það svo að lokum að þær norsku unnu afar sannfærandi 36 marka sigur, 43-7. Noregur er nú í efsta sæti milliriðilsins með sex stig af sex mögulegum, einu stigi meira en Holland sem situr í öðru sæti. Púertó Ríkó situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. Leikur Serbíu og Svartfjallalands bauð upp á heldur meiri spennu, en Svartfellingarnir höfðu yfirhöndina lengst af. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, og þannig var munurinn þegar gengið var til búningsherbergja, 18-14. Svartfellingar héldu þriggja til fjögurra marka forskoti lengi vel í seinni hálfleik, en í stöðunni 24-21 tóku Serbarnir við sér og skoruðu fjögur mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum. Serbnesku stelpurnar héldu út og unnu að lokum mikilvægan tveggja marka sigur, 27-25. Serbía er nú í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, líkt og Frakkar sem sitja í öðru sæti. Frönsku stelpurnar eiga þó leik til góða. Svartfellingar sitja á botni riðilsins án stiga.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“