Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. desember 2021 20:00 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur „Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að sama skapi hrikalega jafn á stórum köflum. Lokatölur leiksins 30-31. Hvað hefðiru vilja sjá strákana gera til þess að sækja stigin? „Skora tvö mörk í viðbót.“ Jón Gunnlaugur var mjög ósáttur með dómgæsluna í þessum leik og heyrðist mikið í honum á bekknum. „Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu. Þeir eru að fá tvöfaldan séns trekk í trekk. Eru í upp undir 20 sekúndur að taka aukaköstin. Við fáum tvær mínútur um leið og gefst tækifæri til. Þeir fá örugglega þrjú víti hérna í seinni hálfleik svo augljós að allir í húsinu sáu það.“ „En varðandi liðið mitt þá er ég rosalega ánægður með þá. Við erum að fá framlag alveg frá helling af leikmönnum í kvöld. Arnar Steinn frábær, þetta hefði getað dottið báðu megin og það er leiðinlegt að fá ekkert út úr þessu.“ Hamza Kablouti haltraði útaf þegar tæplega korter var liðin af fyrri hálfleik. Hann virtist hafa misstigið sig en Jón talaði um að hann væri farinn upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. „Hann fór upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. En að sama skapi sýndu strákarnir það að þeir voru tilbúnir að koma inn á. Loksins búnir að brjóta sig út úr þessari skel. Við erum að skora 30 mörk á móti sterku Stjörnuliði.“ „Að sjálfsögðu er mjög slæmt að missa hann út, hann var búinn að skora 4 mörk hérna á fyrsta korterinu. Þetta var blóðtaka fyrir okkur. En Stjarnan er líka með heilt lið utan vallar þannig ég ætla ekki að skýla mér bak við það.“ Víkingur sækir ÍBV heim í næsta leik og ætlar Jón að sækja stigin þar. „Það var helling af jákvæðum punktum hérna í kvöld, í þessum leik. Það er helling sem hægt er að taka úr þessum leik. Það er bara ekki spurning að við ætlum okkur tvö stig í Eyjum í næsta leik.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Víkingur Reykjavík Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Leikurinn var kaflaskiptur en að sama skapi hrikalega jafn á stórum köflum. Lokatölur leiksins 30-31. Hvað hefðiru vilja sjá strákana gera til þess að sækja stigin? „Skora tvö mörk í viðbót.“ Jón Gunnlaugur var mjög ósáttur með dómgæsluna í þessum leik og heyrðist mikið í honum á bekknum. „Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu. Þeir eru að fá tvöfaldan séns trekk í trekk. Eru í upp undir 20 sekúndur að taka aukaköstin. Við fáum tvær mínútur um leið og gefst tækifæri til. Þeir fá örugglega þrjú víti hérna í seinni hálfleik svo augljós að allir í húsinu sáu það.“ „En varðandi liðið mitt þá er ég rosalega ánægður með þá. Við erum að fá framlag alveg frá helling af leikmönnum í kvöld. Arnar Steinn frábær, þetta hefði getað dottið báðu megin og það er leiðinlegt að fá ekkert út úr þessu.“ Hamza Kablouti haltraði útaf þegar tæplega korter var liðin af fyrri hálfleik. Hann virtist hafa misstigið sig en Jón talaði um að hann væri farinn upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. „Hann fór upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. En að sama skapi sýndu strákarnir það að þeir voru tilbúnir að koma inn á. Loksins búnir að brjóta sig út úr þessari skel. Við erum að skora 30 mörk á móti sterku Stjörnuliði.“ „Að sjálfsögðu er mjög slæmt að missa hann út, hann var búinn að skora 4 mörk hérna á fyrsta korterinu. Þetta var blóðtaka fyrir okkur. En Stjarnan er líka með heilt lið utan vallar þannig ég ætla ekki að skýla mér bak við það.“ Víkingur sækir ÍBV heim í næsta leik og ætlar Jón að sækja stigin þar. „Það var helling af jákvæðum punktum hérna í kvöld, í þessum leik. Það er helling sem hægt er að taka úr þessum leik. Það er bara ekki spurning að við ætlum okkur tvö stig í Eyjum í næsta leik.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Víkingur Reykjavík Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita