Tekur við starfi framkvæmdastjóra Reon Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2021 11:32 Rósa Dögg Ægisdóttir. Aðsend Rósa Dögg Ægisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarhússins Reon ehf. Elvar Örn Þormar, fráfarandi framkvæmdastjóri og einn stofnenda Reon mun í framhaldinu leiða fjárfestingastarfsemi fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu, en Reon var stofnað 2011 og sérhæfir sig í þróun stafrænna lausna og nýsköpun. Hjá fyrirtækinu starfa nú 25 sérfræðingar með þverfaglega þekkingu á hugbúnaði, tækni- og viðskiptaþróun. „Rósa Dögg hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem þróunarstjóri Reon og setið í framkvæmdastjórn félagsins undanfarin þrjú ár. Í starfi sínu hefur hún stýrt stafrænum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, meðal annars fyrir Krónuna, N1, ELKO og Vörð auk opinberra stofnana. Hún hefur sömuleiðis sinnt vörustýringu fyrir eigin vörur Reon, til dæmis snjallforritið Team Health og áskriftarkerfið Vefáskrift. Þá situr hún í stjórn Reon Ventures sem fjárfestir í og aðstoðar sprotafyrirtæki á hugmyndastigi. Hún mun í nýju starfi leiða stefnumótun fyrirtækisins, skerpa á framtíðarsýn þess og fylgja nýjum og eldri viðskiptavinum í ferlum Reon. Rósa Dögg er með B.S. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Aflýsa flugi til og frá Orlando Viðskipti innlent Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Viðskipti innlent Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aflýsa flugi til og frá Orlando Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Már nýr meðeigandi hjá Athygli Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Íslandsbanki bregst sömuleiðis við stýrivaxtalækkuninni Arion fyrstur til að tilkynna lækkun Engar hópuppsagnir í september Rekstur Rammagerðarinnar gaf vel í fyrra Mikilvægt að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltinguu Gerir óþægilegt samtal auðveldara Þessir sprotar taka þátt í Startup SuperNova í ár Skiltið skuli fjarlægt „Við erum ekki komin á húrrandi ferð niður Esjuna“ Anna Fríða snýr sér að sælgætinu Vaxtahækkun bankanna vó þungt í ákvörðun Ásgeirs Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en Reon var stofnað 2011 og sérhæfir sig í þróun stafrænna lausna og nýsköpun. Hjá fyrirtækinu starfa nú 25 sérfræðingar með þverfaglega þekkingu á hugbúnaði, tækni- og viðskiptaþróun. „Rósa Dögg hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem þróunarstjóri Reon og setið í framkvæmdastjórn félagsins undanfarin þrjú ár. Í starfi sínu hefur hún stýrt stafrænum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, meðal annars fyrir Krónuna, N1, ELKO og Vörð auk opinberra stofnana. Hún hefur sömuleiðis sinnt vörustýringu fyrir eigin vörur Reon, til dæmis snjallforritið Team Health og áskriftarkerfið Vefáskrift. Þá situr hún í stjórn Reon Ventures sem fjárfestir í og aðstoðar sprotafyrirtæki á hugmyndastigi. Hún mun í nýju starfi leiða stefnumótun fyrirtækisins, skerpa á framtíðarsýn þess og fylgja nýjum og eldri viðskiptavinum í ferlum Reon. Rósa Dögg er með B.S. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Aflýsa flugi til og frá Orlando Viðskipti innlent Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Viðskipti innlent Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aflýsa flugi til og frá Orlando Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Már nýr meðeigandi hjá Athygli Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Íslandsbanki bregst sömuleiðis við stýrivaxtalækkuninni Arion fyrstur til að tilkynna lækkun Engar hópuppsagnir í september Rekstur Rammagerðarinnar gaf vel í fyrra Mikilvægt að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltinguu Gerir óþægilegt samtal auðveldara Þessir sprotar taka þátt í Startup SuperNova í ár Skiltið skuli fjarlægt „Við erum ekki komin á húrrandi ferð niður Esjuna“ Anna Fríða snýr sér að sælgætinu Vaxtahækkun bankanna vó þungt í ákvörðun Ásgeirs Sjá meira