Leikjavísir

Sandkassinn: Sjórán og ribbaldaháttur

Samúel Karl Ólason skrifar
261368658_10158188565071651_6226792447232733980_n

Það verða læti hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld þar sem þeir hífa Jolly Roger að húni og leggjast í sjórán. Það munu þeir gera í leiknum Sea of Thieves.

Í þeim leik munu strákanir etja kappi við aðra sjóræningja, skrímsli og aðrar óværur.

Þættirnir Sand­­kassinn verða í dag­­skrá alla sunnu­­daga en þar fáum við að fylgjast með Benna og fé­lög­um hans prófa sig á­­fram í mis­mun­andi tölvu­­­leikj­um, bæði göml­um og nýj­um.

Horfa má á Sand­­kassann á Twitchrás GameTí­ví og í spilaranum hér að neðan. Út­­sendingin hefst klukkan átta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.