Leikjavísir

Sand­kassinn: Strákarnir takast á við Battlefi­eld skrímslið

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
SANDKASSINN
gametíví

Strákarnir í Sand­­kassanum ætla að valda usla í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að spila Battlefi­eld 2042, sem snýst um að fremja um­­fangs­­mikil rán og verjast lög­­reglunni.

Munu drengirnir koma heilir út úr þessu? Hvað segir "Gróa í bleyti"? Allt þetta og fleira til verður í streymi kvöldsins.

Þættirnir Sand­­kassinn verða í dag­­skrá alla sunnu­­daga en þar fáum við að fylgjast með Benna og fé­lög­um hans prófa sig á­­fram í mis­mun­andi tölvu­­­leikj­um, bæði göml­um og nýj­um.

Horfa má á Sand­­kassann á Stöð 2 e­­Sport, hér að neðan og á Twitchrás GameTí­ví. Út­­sendingin hefst klukkan átta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.