Íslendingar eyddu fimmtán milljörðum í útlöndum í september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2021 10:33 Íslendingar eru í auknum mæli farnir að ferðast til útlanda og þessar flugvélar á Keflavíkurflugvelli eru ekki lengur í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Aukningin í greiðslukortaveltu Íslendinga milli ára í september var alfarið drifin áfram af utanlandsferðum og neyslu erlendis, sem er til marks um að Íslendingar eru í auknum mæli farnir að ferðast til útlanda. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að samanlagt hafi kortavelta aukist um fimm prósent á milli ára miðað við fast geng og fast verðlag. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands 67,7 milljörðum króna. og dróst saman um rúm fjögur prósent milli ára á föstu verðlagi. Kortavelta Íslendinga erlendis nam 15,4 milljörðum króna og jókst um 85 prósent á milli ára miðað við fast gengi. „Á síðustu mánuðum hefur vöxturinn í kortaveltu að mestu leyti verið tilkominn vegna aukningar í kortaveltu erlendis þar sem Íslendingar eru nú farnir að ferðast til útlanda í auknum mæli. Þetta er þó fyrsti mánuðurinn þar sem vöxturinn er alfarið tilkominn vegna aukningar erlendis frá“, segir í Hagsjánni. Þar kemur einnig fram að innanlands hafi samdráttur ur í neyslu Íslendinga mælst í fyrsta sinn síðan í apríl 2020. Þrátt fyrir það sé neyslan örlítið meiri en hún var á sama tíma árið 2019 og Íslendingar því enn duglegir að neyta vara og þjónustu innanlands þó áherslan færist út fyrir landsteinana. Neysla Íslendinga erlendis mælist þó enn um 12 prósent lægri en hún var á sama tíma árið 2019. Hagsjánna má lesa í heild sinni hér. Neytendur Ferðalög Efnahagsmál Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans þar sem fram kemur að samanlagt hafi kortavelta aukist um fimm prósent á milli ára miðað við fast geng og fast verðlag. Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands 67,7 milljörðum króna. og dróst saman um rúm fjögur prósent milli ára á föstu verðlagi. Kortavelta Íslendinga erlendis nam 15,4 milljörðum króna og jókst um 85 prósent á milli ára miðað við fast gengi. „Á síðustu mánuðum hefur vöxturinn í kortaveltu að mestu leyti verið tilkominn vegna aukningar í kortaveltu erlendis þar sem Íslendingar eru nú farnir að ferðast til útlanda í auknum mæli. Þetta er þó fyrsti mánuðurinn þar sem vöxturinn er alfarið tilkominn vegna aukningar erlendis frá“, segir í Hagsjánni. Þar kemur einnig fram að innanlands hafi samdráttur ur í neyslu Íslendinga mælst í fyrsta sinn síðan í apríl 2020. Þrátt fyrir það sé neyslan örlítið meiri en hún var á sama tíma árið 2019 og Íslendingar því enn duglegir að neyta vara og þjónustu innanlands þó áherslan færist út fyrir landsteinana. Neysla Íslendinga erlendis mælist þó enn um 12 prósent lægri en hún var á sama tíma árið 2019. Hagsjánna má lesa í heild sinni hér.
Neytendur Ferðalög Efnahagsmál Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira