Sleppa við afgreiðslukassann Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2021 21:01 Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Vísir/Egill Viðskiptavinir Krónunnar geta nú í fyrsta sinn hér á landi notað símann til að afgreiða sig sjálfa sem gerir þeim kleift að kaupa inn án þess að koma nálægt afgreiðslukassa. Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“ Verslun Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Með snjallverslunarappi Krónunnar þá skanna viðskiptavinir vörurnar inn í símann og greiða fyrir þær þar. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir lítið mál að treysta viðskiptavinunum fyrir því að sjá um þetta sjálfir. „Rétt eins og með sjálfsafgreiðslu og annað, við treystum okkar viðskiptavinum og það gengur mjög vel. Ég myndi ekki ætla annað en að það muni ganga vel áfram,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Í einstaka tilfellum færðu slembiúrtak. Þá er þér beint að kassa þar sem starfsmaður tekur á móti þér og kannar vörurnar í pokanum og svo er þér hleypt út þegar búið er að gera það.“ En hvað gerir verslunin við ávexti og grænmeti sem ekki hafa strikamerki og hefur hingað til þurft að vigta? Svarið er að selja þá í stykkjatali. „Áður fyrr horfði maður á kílóverð á bönunum en í dag tekuru einn banana og veist að hann kostar 49 krónur í appinu.“ Þá skiptir stærðin á þeim ekki máli lengur? Þetta kemur kannski út á það sama á endanum? „Þetta kemur út á það sama á endanum. Við þekkjum þetta frá Norðurlöndunum þar sem þetta er allt saman í stykkjatali. Þannig að við förum bara sömu leið.“ Þessi þjónusta verður einungis í boði verslunar Krónunnar í Lindunum fyrst um sinn, en gangi þetta vel verður það yfirfært á aðrar verslanir. Ásta sér þó ekki fyrir sér að afgreiðslufólk hverfi algjörlega. „Ég held að þetta verði í bland. En númer eitt, tvö og þrjú er að auðvelda viðskiptavinum lífið. Við erum öll á hraðferð og þetta mun bara koma í veg fyrir miklar raðamyndanir, til dæmis fyrir jólin.“
Verslun Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira