Arnarlax freistar þess að fá blágrænan lit skráðan sem vörumerki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2021 11:38 Arnarlax er fyrsta fyrirtækið sem sækir um að fá lit skráðan sem vörumerki á Íslandi. Hugverkastofu hefur borist ein umsókn um skráningu litamerkis en umsækjandinn er fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hf. Ný lög sem tóku gildi í fyrra opna á að á Íslandi sé hægt að skrá ýmis konar óhefðbundin vörumerki, á borð við liti, hljóð og umbúðir. Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs. Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs.
Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira