Arnarlax freistar þess að fá blágrænan lit skráðan sem vörumerki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2021 11:38 Arnarlax er fyrsta fyrirtækið sem sækir um að fá lit skráðan sem vörumerki á Íslandi. Hugverkastofu hefur borist ein umsókn um skráningu litamerkis en umsækjandinn er fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hf. Ný lög sem tóku gildi í fyrra opna á að á Íslandi sé hægt að skrá ýmis konar óhefðbundin vörumerki, á borð við liti, hljóð og umbúðir. Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs. Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofu hefur umsókn Arnarlax ekki verið samþykkt en hún er sú fyrsta sem berst eftir að lögunum um vörumerki var breytt. Liturinn sem Arnarlax vill fá skráðan sem vörumerki er blár litur; Pantone 630 c, CMYK 65-10-25-0, RGB 114-176-189 og HEX 72B0BD. Eflaust má lýsa honum sem sægrænum en um er að ræða tón af „cyan“, sem hefur ýmist verið þýtt sem blátt eða blágrænt. Vísir greindi frá því í morgun að alþjóðlega matvælafyrirtækið Mondelez hefði höfðað mál á hendur öðru fyrirtæki þar sem það hefur fengið ákveðinn lillabláan lit skráðan sem vörumerki hjá Hugverkastofnun Evrópusambandsins. Óhefðbundnum vörumerkjum hefur fjölgað gríðarlega úti í heimi en fyrirtæki og einstaklingar geta nú slegið eign sinni á liti, hljóð og lögun, svo eitthvað sé nefnt. Þannig er öskur MGM ljónsins til dæmis skrásett vörumerki og fyrirtækið sem framleiðir Kit Kat hefur tekið margan slaginn til að vernda fjögra fingra lögun súkkulaðisins. Sums staðar ná vörumerkjalög einnig til lyktar og bragðs.
Fiskeldi Auglýsinga- og markaðsmál Höfundarréttur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira