Síminn kaupir hlut í nýrri íslenskri streymisveitu Eiður Þór Árnason skrifar 22. september 2021 16:04 Síminn hefur lengi staðið í fjölmiðlarekstri og rekur nú streymisveituna Sjónvarps Símans Premium. Vísir/vilhelm Síminn hefur keypt hlut í nýrri íslenskri streymisveitu sem nefnist Uppkast. Streymisveitan mun taka við efni frá almenningi og gera fólki kleift að miðla þekkingu sinni eða hæfileikum til áskrifenda og hafa af því tekjur í samræmi við spilun. ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra. Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Sjá meira
ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra.
Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Sjá meira