Seinni bylgjan kynnir nýjan dagskrárlið þar sem Gaupi fer á stúfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 10:30 Gaupi kíkti í bæjarbakarí þar sem hann hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, sem hefur starfað fyrir handboltalið FH í 25 ár. Mynd/Skjáskot Í gærkvöldi var Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, kynntur sem nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar. Gaupi verður með fastan lið sem ber heitið „.Eina“ þar sem að hann fer á stúfana og hittir merkilegt fólk í tengslum við handboltann. Gaupi hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, bakarameistara og liðsstjóra handboltaliðs FH. „Þetta er ekki eina bakaríið í Hafnarfirði, en hér fyrir innan er eini maðurinn sem við viljum hitta,“ voru upphafsorð Gaupa áður en hann fór inn og ræddi við Sigurð. Sigurður hefur starfað fyrir handboltalið FH frá árinu 1996, en hann hefur setið í stjórn, unglingaráði og verið liðsstjóri frá árinu 2009. Árið 1995 kom til hans Geir Hallsteinsson og bað hann um að taka til sí 17 ára son sinn, Brynjar Geirsson, á samning. Ári síðar plataði Geir hann svo í stjórn og Sigurður hefur ekki litið til baka síðan. Sigurður hefur því starfað fyrir FH í 25 ár, og hefur hann sinnt mörgum mismunandi störfum, en hann á að baki rúmlega 400 leiki á varamannabekk FH. Sigurður og Gaupi fóru um víðan völl og ræddu meðal annars um þau mismunandi störf sem Sigurður hefur unnið fyrir FH, spennuna sem getur myndast á varamannabekknum og gæddu sér loks á súkkulaðiköku sem Sigurður bakaði sérstaklega fyrir þáttinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: .Eina Seinni bylgjan Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
„Þetta er ekki eina bakaríið í Hafnarfirði, en hér fyrir innan er eini maðurinn sem við viljum hitta,“ voru upphafsorð Gaupa áður en hann fór inn og ræddi við Sigurð. Sigurður hefur starfað fyrir handboltalið FH frá árinu 1996, en hann hefur setið í stjórn, unglingaráði og verið liðsstjóri frá árinu 2009. Árið 1995 kom til hans Geir Hallsteinsson og bað hann um að taka til sí 17 ára son sinn, Brynjar Geirsson, á samning. Ári síðar plataði Geir hann svo í stjórn og Sigurður hefur ekki litið til baka síðan. Sigurður hefur því starfað fyrir FH í 25 ár, og hefur hann sinnt mörgum mismunandi störfum, en hann á að baki rúmlega 400 leiki á varamannabekk FH. Sigurður og Gaupi fóru um víðan völl og ræddu meðal annars um þau mismunandi störf sem Sigurður hefur unnið fyrir FH, spennuna sem getur myndast á varamannabekknum og gæddu sér loks á súkkulaðiköku sem Sigurður bakaði sérstaklega fyrir þáttinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: .Eina
Seinni bylgjan Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira