Félag atvinnurekenda krefst svara um lögmæti netsölu á áfengi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 06:33 Ólafur segir stjórnvöld hafa leiðbeiningarskyldu gagnvart fyrirtækjunum, sem búi við mikla óvissu. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda hefur enn ekki fengið svar við fyrirspurn sinni um lögmæti netsölu á áfengi, þrátt fyrir að hún hafi legið inni um nokkurt skeið hjá tveimur ráðuneytum. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir ekki hægt að draga aðra ályktun af afskiptaleysi stjórnvalda en að netsalan sé lögleg. Þrátt fyrir það hefur Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins kært starfsemina til lögreglu og skattayfirvalda, að því er kemur fram í Fréttablaðinu. „Þarna er skrítin staða uppi. Ráðamenn segjast ekki sjá annað en að starfsemin sé lögleg en opinber stofnun stendur í því að kæra menn. ÁTVR virðist þannig vísvitandi vinna gegn fyrirsjáanleika og öryggi í viðskiptum með þessa löglegu vöru,“ segir Ólafur. Félag atvinnurekenda sendi erindi á fjármála- og efnahagsráðuneytið, sem áframsendi það á dómsmálaráðuneytið eftir að hafa borist ítrekun. Síðan eru liðnar tvær vikur en ekkert svar hefur borist frá dómsmálráðuneytinu. Þess ber að geta að bæði ráðuneytin eru á forræði Sjálfstæðisflokksins, sem hefur barist fyrir því að liðka fyrir sölu á áfengi, til dæmis með því að heimila sölu þess í matvöruverslunum. Áfengi og tóbak Verslun Netverslun með áfengi Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir ekki hægt að draga aðra ályktun af afskiptaleysi stjórnvalda en að netsalan sé lögleg. Þrátt fyrir það hefur Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins kært starfsemina til lögreglu og skattayfirvalda, að því er kemur fram í Fréttablaðinu. „Þarna er skrítin staða uppi. Ráðamenn segjast ekki sjá annað en að starfsemin sé lögleg en opinber stofnun stendur í því að kæra menn. ÁTVR virðist þannig vísvitandi vinna gegn fyrirsjáanleika og öryggi í viðskiptum með þessa löglegu vöru,“ segir Ólafur. Félag atvinnurekenda sendi erindi á fjármála- og efnahagsráðuneytið, sem áframsendi það á dómsmálaráðuneytið eftir að hafa borist ítrekun. Síðan eru liðnar tvær vikur en ekkert svar hefur borist frá dómsmálráðuneytinu. Þess ber að geta að bæði ráðuneytin eru á forræði Sjálfstæðisflokksins, sem hefur barist fyrir því að liðka fyrir sölu á áfengi, til dæmis með því að heimila sölu þess í matvöruverslunum.
Áfengi og tóbak Verslun Netverslun með áfengi Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira