Handbolti

Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakk­landi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ólafur Andrés í leik með íslenska landsliðinu.
Ólafur Andrés í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty

Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël.

Fyrir fram var búist við að Montpellier færi með sigur af hólmi en hins vegar bjargaði liðið stigi undir lokin þökk sé marki Marko Panic er tíminn var að renna út.

Ólafur Andrés skoraði fjögur mörk í leiknum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.