Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Stefnir í vandræði í kvöld

Samúel Karl Ólason skrifar
240473216_10158058036586651_6141971228955182955_n

Mánudagsstreymi GameTíví gengur í kvöld út á það sem strákarnir eru þekktir fyrir að eiga erfitt með. Samvinnu og þrautir.

Strákarnir ætla að spila leikinn Human: Fall Flat. Þar þurfa strákarnir að taka höndum saman til að leysa hinar ýmsu þrautir.

Búast má við miklu fjöri hjá strákunum í kvöld.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.