Breskur sjóður kaupir gagnaverið Verne Global fyrir 40 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 6. september 2021 11:32 Gagnaverið Verne Global á Ásbrú. Verne Global Breski sjóðurinn Digital 9 Infrastructure hefur fest kaup á gagnaverinu Verne Global fyrir 231 milljón sterlingspunda eða rúma 40 milljarða króna. Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina. Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf 134 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina.
Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf 134 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35
Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44
SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15
Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf