Breskur sjóður kaupir gagnaverið Verne Global fyrir 40 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 6. september 2021 11:32 Gagnaverið Verne Global á Ásbrú. Verne Global Breski sjóðurinn Digital 9 Infrastructure hefur fest kaup á gagnaverinu Verne Global fyrir 231 milljón sterlingspunda eða rúma 40 milljarða króna. Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina. Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Sjá meira
Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina.
Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Sjá meira
Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35
Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44
SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15
Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52