Viðskipti innlent

Bein út­sending: Árs­fjórðungs­upp­gjör Play

Atli Ísleifsson skrifar
Birgir Jónsson er forstjóri Play.
Birgir Jónsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm

Play mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung á opnum kynningarfundi sem hefst klukkan 8:30.

Þar munu Birgir Jónsson forstjóri og Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri Play, kynna uppgjörið og svara spurningum að því loknu.

Play var skráð á First North markað Kauphallarinnar 9. júlí síðastliðinn.

Kynningunni verður streymt og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
5,06
302
969.548
BRIM
2,08
10
294.655
KVIKA
1,49
40
548.245
VIS
1,45
8
450.670
FESTI
0,94
6
113.021

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-2,79
133
1.950.265
EIM
-2,58
6
57.893
EIK
-0,81
7
11.335
ISB
-0,32
46
47.643
HAGA
0
15
287.124
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.