Apple slakar á klónni gagnvart minni hugbúnaðarfyrirtækjum Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2021 10:45 Apple stýrir því algerlega hvaða snjallforrit notendur Iphone-síma geta sótt sér. Öll forrit þurfa að fara í gegnum Appstore-verslunina og Apple tekur þóknanir fyrir greiðslur sem fara fram í gegnum hana. Vísir/EPA Samkomulag sem tæknirisinn Apple hefur gert við hóp hugbúnaðarfyrirtækja gerir þeim síðarnefndu kleift að rukka viðskiptavini snjallforrita þeirra beint í stað þess að nota greiðslukerfi Apple. Málaferli standa nú yfir þar sem Apple er sakað um samkeppnisbrot vegna viðskiptahátta forritaverslunar fyrirtækisins. Apple gerir öllum hugbúnaðarfyrirtækjum sem þróa snjallforrit fyrir stýrikerfi Iphone-síma að selja þau í gegnum Appstore-forritaverslunina. Fyrirtækin verða einnig að nota greiðslukerfi þar sem Apple tekur 30% þóknun af öllum greiðslum. Epic Games, framleiðandi tölvuleiksins vinsæla Fornite, stefndi Apple í kjölfar þess að leiknum var úthýst í Appstore vegna þess að fyrirtækið byggði eigin greiðslukerfi fyrir viðskipti innan leiksins. Krefst Epic Games þess fyrir dómi að notendur Iphone fái að sækja snjallforrit utan Appstore. Niðurstaða liggur enn ekki fyrir í því máli en nú hefur Apple gert samkomulag til að freista þess að friða hóp smærri hugbúnaðarfyrirtækja sem þróa snjallforrit fyrir Ios-stýrikerfið. Með samkomulaginu fá fyrirtækin leyfi til að hvetja viðskiptavini sína til að greiða fyrir þjónustu í forritum fyrir utan Appstore, að sögn New York Times. Það geta þau gert með tölvupósti eða öðrum hætti en fyrirtækjunum verður áfram bannað að beina viðskiptinavinum sínum í önnur greiðslukerfi í forritunum sjálfum. Auk þess ætlar Apple að stofna sjóð til að greiða litlum hugbúnaðarfyrirtækjum og lofa að hækka ekki þóknun sem það tekur af greiðslum í Appstore hjá minni fyrirtækjum. Þóknunin var lækkuð úr 30% í 15% í að minnsta kosti þrjú ár í fyrra. Stærri hugbúnaðarfyrirtæki þurfa að greiða hærri þókanir til Apple en þau mótmæla enn viðskiptaháttunum. Tónlistarveitan Spotify og Match Group sem á stefnumótaforritið Tinder styðja Epic Games í málaferlunum við Apple. Apple Tengdar fréttir Cook ber vitni í málferlum Epic gegn Apple Tim Cook, forstjóri Apple, mun í dag setjast í vitnastúkuna í máli Apple og Epic Games, framleiðenda hins vinsæla leiks Fortnite. Epic hefur sakað Apple um samkeppnisbrot en málaferlin gætu haft gífurleg áhrif stýrikerfi í tækjum Apple og hvernig notendur sækja snjallforrit. 21. maí 2021 14:07 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple gerir öllum hugbúnaðarfyrirtækjum sem þróa snjallforrit fyrir stýrikerfi Iphone-síma að selja þau í gegnum Appstore-forritaverslunina. Fyrirtækin verða einnig að nota greiðslukerfi þar sem Apple tekur 30% þóknun af öllum greiðslum. Epic Games, framleiðandi tölvuleiksins vinsæla Fornite, stefndi Apple í kjölfar þess að leiknum var úthýst í Appstore vegna þess að fyrirtækið byggði eigin greiðslukerfi fyrir viðskipti innan leiksins. Krefst Epic Games þess fyrir dómi að notendur Iphone fái að sækja snjallforrit utan Appstore. Niðurstaða liggur enn ekki fyrir í því máli en nú hefur Apple gert samkomulag til að freista þess að friða hóp smærri hugbúnaðarfyrirtækja sem þróa snjallforrit fyrir Ios-stýrikerfið. Með samkomulaginu fá fyrirtækin leyfi til að hvetja viðskiptavini sína til að greiða fyrir þjónustu í forritum fyrir utan Appstore, að sögn New York Times. Það geta þau gert með tölvupósti eða öðrum hætti en fyrirtækjunum verður áfram bannað að beina viðskiptinavinum sínum í önnur greiðslukerfi í forritunum sjálfum. Auk þess ætlar Apple að stofna sjóð til að greiða litlum hugbúnaðarfyrirtækjum og lofa að hækka ekki þóknun sem það tekur af greiðslum í Appstore hjá minni fyrirtækjum. Þóknunin var lækkuð úr 30% í 15% í að minnsta kosti þrjú ár í fyrra. Stærri hugbúnaðarfyrirtæki þurfa að greiða hærri þókanir til Apple en þau mótmæla enn viðskiptaháttunum. Tónlistarveitan Spotify og Match Group sem á stefnumótaforritið Tinder styðja Epic Games í málaferlunum við Apple.
Apple Tengdar fréttir Cook ber vitni í málferlum Epic gegn Apple Tim Cook, forstjóri Apple, mun í dag setjast í vitnastúkuna í máli Apple og Epic Games, framleiðenda hins vinsæla leiks Fortnite. Epic hefur sakað Apple um samkeppnisbrot en málaferlin gætu haft gífurleg áhrif stýrikerfi í tækjum Apple og hvernig notendur sækja snjallforrit. 21. maí 2021 14:07 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Cook ber vitni í málferlum Epic gegn Apple Tim Cook, forstjóri Apple, mun í dag setjast í vitnastúkuna í máli Apple og Epic Games, framleiðenda hins vinsæla leiks Fortnite. Epic hefur sakað Apple um samkeppnisbrot en málaferlin gætu haft gífurleg áhrif stýrikerfi í tækjum Apple og hvernig notendur sækja snjallforrit. 21. maí 2021 14:07