Viðskipti innlent

Fram­kvæmda­stjóri sölu­sviðs Play hættur

Atli Ísleifsson skrifar
Þórður Bjarnason kom til Play frá Icelandair í mars á síðasta ári. 
Þórður Bjarnason kom til Play frá Icelandair í mars á síðasta ári.  Play

Þórður Bjarna­son, framkvæmdastjóri sölusviðs flugfélagsins Play, er hættur hjá félaginu eftir að hafa verið sagt upp störfum.

Mbl segir frá þessu og vísar í orð Birgis Jónssonar forstjóra sem segir að ákveðið hafi verið að gera breytingar á framkvæmdastjórn fyrirtæksins.

Birgir segir breytingarnar gerðar eftir að nýir fjárfestar komu að fyrirtækinu og að áherslur félagsins taki breytingum, meðal annars vegna ákvörðunar Play að sækja inn á Bandaríkjamarkað.

Þórður kom til Play í mars á síðasta ári frá Icelandair þar sem hann hafði meðal annars stýrt aðfangakeðju félagsins.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
4,92
21
250.264
REGINN
4,86
12
96.042
SVN
3,97
29
126.992
REITIR
3,8
21
353.860
BRIM
2,76
12
138.917

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,6
16
77.555
MAREL
-0,67
39
296.789
ICESEA
-0,61
6
6.846
ARION
0
35
351.008
SYN
0
7
105.089
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.