Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 12:13 Litla kaffistofan mun bráðum opna á nýjan leik eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. Facebook/Litla Kaffistofan Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. „Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“ Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
„Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“
Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira