Neytendur

Innkalla forsteikt smælki með rósmarín

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Varan sem um ræðir.
Varan sem um ræðir. aðsend

Hollt og Gott ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa innkallað forsteikt smælki með rósmarín.

Ástæða innköllunar er sú að varan inniheldur ofnæmisvaldinn soja sem ekki er tilgreindur á merkingum vörunnar. Neytendum með ofnæmi eða óþol fyrir soja getur stafað hætta af vörunni og eru þeir beðnir um að farga henni eða skila þar sem hún var keypt, eða til Hollt og Gott, gegn fullri endurgreiðslu.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

  • Vöruheiti: Forsteikt smælki m/rósmarin
  • Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 24.7.2021 og 29.7.2021
  • Strikamerki: 5690628089904
  • Nettómagn: 400 g
  • Geymsluskilyrði: Kælivara
  • Framleiðandi: Hollt og gott ehf.
  • Framleiðsluland: Ísland
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Hollt og gott ehf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir Bónus um land allt.

Neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sojabaunum ættu einnig að varast fyrri framleiðslulotur af vörunni sem geta innihaldið sama ofnæmisvald.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
1,77
10
179.660
REITIR
0,62
22
282.936
SJOVA
0,51
7
3.720
HAGA
0
7
31.270
FESTI
0
8
204.526

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,67
14
112.620
KVIKA
-1,85
40
293.558
ICESEA
-1,82
8
56.406
ICEAIR
-1,73
84
122.105
EIK
-1,6
7
50.703
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.