200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2021 09:08 Rekin var verslun undir merkjum Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg frá árinu 2000 þar sem hægt var að fá hádegismat. Veitingastaður var svo opnaður árið 2015 og rekin til 2019 þar til hann fór í þrot. Ostabúðin Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga. Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga.
Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira