200 milljóna króna gjaldþrot Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2021 09:08 Rekin var verslun undir merkjum Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg frá árinu 2000 þar sem hægt var að fá hádegismat. Veitingastaður var svo opnaður árið 2015 og rekin til 2019 þar til hann fór í þrot. Ostabúðin Skiptum í þrotabúi Þriggja grænna osta, sem rak veitingastaðinn Ostabúðina við Skólavörðustíg 8 frá 2015-2019, er lokið. Rúmlega sjö milljónir króna fengust greiddar upp í forgangskröfur. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga. Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að lýstar kröfur í búið hafi numið alls 204 milljónum króna. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 30. október 2019 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Jóhann Jónsson, sem átti 77% hlut í félaginu, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í ágúst 2019 að rekstrarkostnaður hefði farið upp úr öllu valdi, sérstaklega launakostnaður. Kokkar og þjónar væru með um 380-420 þúsund útborgað beint í vasann og hann þyrfti að greiða annað eins í launatengd gjöld. Þegar mest var hefði Jóhann haft átján manns í vinnu á tvöfaldri vakt. Stoppa þyrfti útblástur veitingastaða í miðbænum og endurskoða skattstofna því rekstur lítilla og meðalstórra fyrirtækja væri orðinn afar þungur. „Þetta er bara vonlaust,“ sagði Jóhann. Hann opnaði árið 2020 alhliða veisluþjónustu og fyrirtækjaþjónustu undir merkjum Ostabúðarinnar úti á Granda í Reykjavík. Þar er veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og 140 í standandi boð. Þá er einnig boðið upp á hádegishlaðborð alla virka daga.
Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira