Oosthuizen leiðir og hamfaradagur Phil Mickelson á fyrsta degi Opna breska Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 19:39 Louis Oosthuizen er efstur eftir fyrsta dag Opna breska meistaramótsins á sex höggum undir pari. Chris Trotman/Getty Images Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen leiðir á sex höggum undir pari, á meðan að Phil Mickelson fann engan veginn taktinn og rekur lestina. More work to be done @TheOpen #TheOpen pic.twitter.com/v8zw0icrik— Louis Oosthuizen (@Louis57TM) July 15, 2021 Jordan Spieth og Brian Harman fylgja fast á hæla Oosthuizen á fimm höggum undir pari, en Harman fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holum dagsins. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er í 19.sæti á tveim höggum undir pari, ásamt tólf öðrum kylfingum. Margir voru spenntir fyrir því að sjá Rory McIlroy í dag, en hann endaði daginn á pari og situr því 50.sæti ásamt 22 öðrum kylfingum. Rory wrestles himself back to par with a great birdie at the last He'll be looking forward to tomorrow #TheOpen pic.twitter.com/Lue75gjVZO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Í maí síðastliðnum skráði Phil Mickelson sig í sögubækurnar þegar hann varð elsti kylfingurinn til að vinna risamót, mánuði fyrir 51 árs afmælið sitt. Hann fór hinsvegar ekki vel af stað í dag og eftir fimm holur var hann kominn með þrjá skolla og tvö pör. Hann kórónaði svo slæman dag sinn með tvöföldum skolla og lauk því deginum á tíu höggum yfir pari. Hann er því í neðsta sæti ásamt Ástralanum Deyen Lawson. The highest opening round score at The Open of Phil Mickelson's career. pic.twitter.com/GjzJUbCD0R— PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2021 Stöðutöfluna er að finna inni á heimasíðu PGA. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna breska Golf Tengdar fréttir Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30 Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00 Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
More work to be done @TheOpen #TheOpen pic.twitter.com/v8zw0icrik— Louis Oosthuizen (@Louis57TM) July 15, 2021 Jordan Spieth og Brian Harman fylgja fast á hæla Oosthuizen á fimm höggum undir pari, en Harman fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holum dagsins. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er í 19.sæti á tveim höggum undir pari, ásamt tólf öðrum kylfingum. Margir voru spenntir fyrir því að sjá Rory McIlroy í dag, en hann endaði daginn á pari og situr því 50.sæti ásamt 22 öðrum kylfingum. Rory wrestles himself back to par with a great birdie at the last He'll be looking forward to tomorrow #TheOpen pic.twitter.com/Lue75gjVZO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Í maí síðastliðnum skráði Phil Mickelson sig í sögubækurnar þegar hann varð elsti kylfingurinn til að vinna risamót, mánuði fyrir 51 árs afmælið sitt. Hann fór hinsvegar ekki vel af stað í dag og eftir fimm holur var hann kominn með þrjá skolla og tvö pör. Hann kórónaði svo slæman dag sinn með tvöföldum skolla og lauk því deginum á tíu höggum yfir pari. Hann er því í neðsta sæti ásamt Ástralanum Deyen Lawson. The highest opening round score at The Open of Phil Mickelson's career. pic.twitter.com/GjzJUbCD0R— PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2021 Stöðutöfluna er að finna inni á heimasíðu PGA. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30 Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00 Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. 15. júlí 2021 15:30
Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár. 15. júlí 2021 13:00
Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. 15. júlí 2021 10:29