Skeljungur eykur umsvif sín í lyfsölu Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 22:49 Skeljungur verður með viðskiptunum meirihlutaeigandi Lyfsalans. Félagið rekur þrjú apótek, þar á meðal bílaapótek við Vesturlandsveg. Fjölorkufélagið Skeljungur verður meirihlutaeigandi í apótekakeðjunni Lyfsalanum og Lyfjavali með viðskiptum sem tilkynnt var um í dag. Kaupin eru sögð liður í að minnka vægi eldsneytissölu í rekstri Skeljungs. Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg. Lyf Bensín og olía Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg.
Lyf Bensín og olía Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira