Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 13:00 Styrmir Snær Þrastarson hefur staðið sig frábærlega í sinni fyrstu úrslitakeppni. Vísir/Bára Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar. Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8) Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira