Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Andri Már Eggertsson skrifar 3. júní 2021 21:45 Það hefur ýmislegt gengið á hjá Gunnari og félögum í Aftureldingu. Vísir/Hulda Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. „Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira